iPad hulstur frá Ortlieb SMALL

Verð : 11.990kr

Vörunúmer : D2201

Lagerstaða : Til á lager


iPad hulstrið frá Ortlieb hentar bæði fyrir iPad og svo rafbók/e-bók. Vatns- og rykþétt hulstur með vatnsheldum rennilás. 5 ára ábyrgð. Þolir allt að 30 mínútur á 1 metra dýpi. Hægt að nota snertiskjá og myndavél meðan tækið er í hulstrinu. UV vörn. Göt eru á hulstrinu til að þræða gegn ólar/bönd til að festa hulstrið t.d. á aðra tösku eða tæki. 
 
21x15,5cm
7,9"
 
 
Skráðu þig á póstlistann svo þú missir ekki af neinu!