Ortlieb Flight 27 bakpoki

Verð : 18.450kr 36.900kr

Vörunúmer : Flight 27

Lagerstaða : Uppselt

Uppselt

Flight bakpokinn er útbúinn hinum vatnshelda TIZIP rennilás og er því allur bakpokinn 100% vatnsheldur. Í Flight bakpokann kemur þú fyrir öllum nauðsynjabúnaði sem þú þarft með í gönguna eða hjólatúrinn.
Flight bakpokinn hentar vel bæði í styttri og lengri ferðir, og hægt er að stilla ólarnar sem festast bæði yfir bringu, axlir og mitti. Þar að auki er bakpokinn hannaður þannig að loft leiki vel um bakið,(er með grind) undir bakpokanum. Flight bakpokinn er framleiddur úr níðsterku efni sem ómögulegt er að rífa í sundur nema nota til þess sérstök verkfæri. Hægt er að tengja drykkjarslöngu í gegnum pokann (allt að 10,5 mm slöngu í þvermál). Á Flight bakpokanum eru endurskinsmerki. 
 
Þyngd 1360 grömm
Stærð   56 x 29 x 22 cm
TIZIP vatnsþéttur rennilás 
PVC free
 
5 ára ábyrgð. Framleitt í Þýskalandi. Vatnsheldur vasi framan á bakpokanum
Hliðarvasar fyrir vatnsflöskur
Inrri A4 vasi
Minni vasar fyrir verðmæti
Hjálmafesting fylgir með 
Skráðu þig á póstlistann svo þú missir ekki af neinu!