UXI Öryggisstígvél

Verð : 5.400kr 10.800kr

Lagerstaða : Til á lager


UXI öryggisstígvélin eru framleidd úr úrvals pólíúreþani (PU) frá þýska fyrirtækinu BASF.

Stígvélin eru heilsteypt  og því án samskeyta. Þægileg og mjúk með þykkum og fjaðrandi innsóla.

UXI öryggisstígvélin eru búin táhlíf og innsóla úr koltrefjablöndu (Kevlar) sem veitir sömu vörn og stáltá/sóli,       án þess að leiða kulda og eru um 200gr. léttari. 

Þau standast kröfum um öryggisskó  EN ISO 20345 - S5.

 

PU hefur marga mikilvæga kosti umfram gúmmí og PVC.

*Allt að því þreföld ending  miðað við PVC.

*Góð eingangrun geng kulda -20C

*Gripgóður og stamur sóli.

*Er léttara

*Þolir betur olíur og ætandi efni.

*Helst mjúkt og sveigjanlegt í frosti.

 

UXI stígvélin hafa verið þrautreynd við íslenskar aðstæður og hafa reynst afar vel.

 

Efni: PU (polyurethane)
Vottun: EN ISO 20345 - S5.

                   

 “Ég hef notað UXA stígvélin nær daglega

 í allan vetur og þau eru ennþá eins og ný!  

 Þau eru létt og þægileg og ég get hiklaust

                 mælt með þeim”

               Kristinn Guðnason

         Fjallkóngur á Landmannaafrétti

         og bóndi í  Árbæjarhjáleigu. 

                 

   “UXA stígvélin eru mjúk, þægileg og

  slitsterk, þau henta mjög vel í bústörfin”

              Sigurjón Hjaltason

     Kúa og fjárbóndi í Raftholti, Holtum.

 

Skráðu þig á póstlistann svo þú missir ekki af neinu!